Færslur: Emmanuel Macron

Sögulegt samkomulag í Brussel
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um fjárhagslegan stuðning við þau ríki sambandsins sem illa hafa orðið úti í kórónuveirufaraldrinum.
Myndskeið
Höfðar til samvisku leiðtoganna
Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins lagði síðdegis fram nýja miðlunartillögu í tilraun til að leysa ágreining á leiðtogafundi sambandsins.
20.07.2020 - 19:24
Ekkert samkomulag í Brussel
Enn hefur ekki náðst samkomulag meðal leiðtoga Evrópusambandsríkja um fyrirkomulag bjargráðasjóðs vegna COVID-19 farsóttarinnar.
Verja skipun ráðherra sem sakaður er um nauðgun
Gérald Darmanin, innanríkisráðherra í nýskipaðri ríkisstjórn Emmanuels Macrons, Frakklandsforseta, sætir rannsókn vegna ásökunar um nauðgun. Forsetinn og aðrir ráðherrar í stjórninni verja skipun Darmanins en kvenréttindasamtök gagnrýna hana harðlega.
Macron segir að NATO sé að verða heiladautt
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að Atlandshafsbandalagið sé að verða heiladautt. Þetta sagði hann í viðtali við tímaritið Economist í dag. Yfirvöld í Rússlandi eru ánægð með ummæli Macrons en Kanslari Þýskalands er á öðru máli.
07.11.2019 - 20:35
Myndskeið
Íranskur ráðherra mætti óvænt til leiks
Fundir G7 ríkjanna héldu áfram í franska bænum Biarritz í dag. Utanríkisráðherra Írans mætti óvænt til Frakklands, en eitt af því sem ráðamennirnir ræða eru leiðir til að draga úr spennu við Persaflóa.
25.08.2019 - 19:10
Fátækt, ofbeldi og vesalingar samtímans
Édouard Louis er ört rísandi stjarna í bókmenntaheimi Evrópu um þess mundir. Hann er 26 ára gamall, fæddur árið 1992 inn í verkamannafjölskyldu í Hallencourt í Norður-Frakklandi.
Trump opinn fyrir viðræðum við Íran
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist opinn fyrir viðræðum við Íran. Hann er nú í Normandí í Frakklandi ásamt leiðtogum Evrópuríkja að minnast innrásarinnar á meginland Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Þar hvatti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Trump til að eiga opnar samningaviðræður við Íran til að stuðla að friði á svæðinu.
06.06.2019 - 17:03
Macron leggur til umbætur á ESB
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, leggur til nokkrar breytingar á Evrópusambandinu sem eiga að tryggja framtíð þess. Meðal tillagna hans, sem eru birtar á síðum dagblaða í öllum 28 aðildarríkjum ESB, er að setja upp stofnun sem verndar sambandið gegn netárásum, kemur í veg fyrir útbreiðslu falskra frétta og bannar erlendum öflum að fjármagna evrópska stjórnmálaflokka.
05.03.2019 - 05:13
Myndband
Fjögur látin í óeirðum í Frakklandi
Alls hafa fjögur látist í mótmælum og óeirðum í Frakklandi síðustu vikur. Áttræð kona er látin eftir að hafa orðið fyrir táragasbrúsa á heimili sínu í Marseille á laugardag.
03.12.2018 - 20:30
Greinir á um Evrópusamstarf
Frönsk stjórnvöld eru sögð ósátt við dræmar undirtektir í Þýskalandi við tillögum sínum um endurbætur á samstarfi Evrópuríkja. Leiðtogar ríkjanna ræðast við ásamt ráðherrum í Berlín.
19.06.2018 - 13:51
Kallar eftir varðveislu lýðræðis
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hvetur Evrópusambandið til þess að beita sér fyrir varðveislu lýðræðis í Evrópu. Hann hefur áhyggjur af því að ríki innan Evrópu færist nú í auknum mæli frá lýðræði í átt að aukinni valdboðsstefnu.
17.04.2018 - 11:15
Hápólitískt lán á miðaldamyndlist
Í dag hefst heimsókn franska forsetans Emmanuels Macron til Bretlands. Eitt af því sem mun bera á góma eru fyrirhuguð lán Frakka á Bayeux-reflinum svokallaða, hátt í þúsund ára gömlu listaverki sem lýsir orustunni við Hastings, formála hennar og eftirmála.
18.01.2018 - 08:30