Færslur: Eminem

Myndskeið
Eminem kraup á kné
Fjöldi fólks fylgdist með þegar Los Angeles Rams varð í nótt meistari í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Eminem vakti athygli fyrir að krjúpa á kné en mjög skiptar skoðanir hafa verið um þá líkamsstöðu innan NFL-deildarinnar í gegnum tíðina.
14.02.2022 - 17:00
Borgarstjóri Manchester fordæmir Eminem
Andy Burnham, borgarstjóri Manchester, fordæmir texta lagsins Unaccommodating af nýjustu plötu rapparans Eminem, Music To Be Murdered by. Burnham segir Eminem sýna algjört virðingarleysi gagnvart sprengjuárás sem var framin í borginni árið 2017.
21.01.2020 - 13:04