Færslur: Elvis Presley

Heimsglugginn
34 ára fangelsi fyrir tíst í Sádi-Arabíu
Ung sádiarabísk kona, Salma al-Shehab, hefur verið dæmd í 34 ára fangelsi í fyrir að endurtísta umfjöllun um mannréttindamál í Sádi-Arabíu. Al-Shebab var handtekin við komuna til landsins frá Bretlandi þar sem hún var í doktorsnámi við háskólann í Leeds. Al-Shebab, sem er 34 ára, gift og tveggja barna móðir, var fyrst dæmd í þriggja ára fangelsi en áfrýjunarréttur þyngdi dóminn mjög verulega.
Útvarpsfrétt
Íslenski Elvis heldur uppi stuðinu á Árbæjarsafni í dag
Það er rokkað og rólað á Árbæjarsafni í dag þar sem gestir geta ferðast aftur til sjötta og sjöunda áratugarins.
03.07.2022 - 14:31
Viðtal
„Segi oft við fólk: Elvis sé með þér“
„Elvis hefur alltaf hjálpað mér að vera gott fólk,“ segir Sigurlaug „Didda“ Jónsdóttir skáldkona um sinn eftirlætistónlistarmann. Hún hefur skreytt heimili sitt með myndum af rokkaranum sem hún kallar fósturbróður okkar allra.
16.12.2020 - 13:30
Dóttursonur Elvis Presley látinn
Benjamin Keough, sonur Lisu Marie Presley og eini dóttursonur föður hennar, Elvis Presley, dó í gær. Umboðsmaður Lisu Marie staðfesti þetta við fréttamann AFP í gær. Keough, sem var 27 ára gamall, fannst látinn í bænum Calabasas í Kaliforníu í gær.
13.07.2020 - 06:50
Elvis - Erna Hrönn - Damon og djammið
Það verður mikið um dýrðir í Füzz-inu í kvöld!
23.03.2018 - 21:24
Dularfullur dauðdagi og margra ára sukk
Á miðvikudag voru 40 ár liðin frá því einn þekktasti söngvari veraldar, Elvis Presley, safnaðist til feðra sinna. Dauðdagi hans er dularfullur og enn er margt á huldu um dánarorsök kóngsins.
16.08.2017 - 14:54
Það hafa allir hlustað á þessar hendur spila
Gestur Rokklands sunnudaginn 4. desember er bandaríski píanóleikarinn, útsetjarinn og hljómsveitarstjórinn Don Randi.
08.12.2016 - 11:43