Færslur: Ellen

Síðasta jólalag fyrir fréttir
Síðasta jólalag fyrir fréttir
Tónleikaupptaka sem gerð var fyrr í mánuðinum í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni af 90 ára afmæli Ríkisútvarpsins.
20.12.2020 - 19:40
„Síðustu mánuðir hafa verið virkilega erfiðir“
Andy Lassner yfirframleiðandi spjallþáttanna The Ellen DeGeneres show tók sér hlé frá samfélagsmiðlum í dágóðan tíma en birti svo myndband í gær á Instagram-reikningi sínum þar sem hann sagði að hann væri mættur aftur á samfélagsmiðla.
01.09.2020 - 16:49
Rannsaka vinnuumhverfið í þætti Ellen DeGeneres
Fjölmiðlafyrirtækið Warner Media hefur hafið rannsókn á vinnuumhverfinu á tökustað spjallþáttar Ellenar DeGeneres, The Ellen DeGeneres Show. Rannsóknin er gerð í kjölfar frásagna af slæmri reynslu starfsfólks af vinnustaðnum og meintu eitruðu andrúmslofti.
28.07.2020 - 13:55
Ellen íhugar að hætta
Ellen DeGeneres er að íhuga að hætta, Taylor Swift notar nýjustu tækni til að forðast eltihrella og Fortnite-spilari var nýlega afhjúpaður sem ofbeldismaður á sínu eigin streymi. Allt þetta og þar að auki vangaveltur um hvort heimurinn sé á hraðferð til glötunar má heyra í einstaklega ó-jólalegu afþreyingariðnaðarhorni Geirs Finnssonar þessa vikuna.
13.12.2018 - 16:23
Aðventugleði: KK og Ellen
KK og Ellen fluttu tónlist á Aðventugleði Rásar 2 föstudaginn 7. desember. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kom þar fram og tók lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði og mynd á RÚV.is.
12.12.2018 - 13:39