Færslur: Elín Hall

Gagnrýni
Allt fram streymir
Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Spurð hvort kærastinn hafi samið lögin
Elín Hall gaf nýlega út sína fyrstu sólóplötu, Með öðrum orðum. Platan er persónuleg og það var Elínu hjartans mál að fólk fyndi að platan kæmi alfarið frá henni sjálfri og „að þú skynjir að þetta sé bara einhver menntaskólastelpa uppi í rúmi að semja lög á gítar,“ eins og hún segir sjálf.
20.07.2020 - 14:35