Færslur: Elín Ey

Á tali í Tórínó
„Maður var bara öskrandi í græna herberginu“
Þær Elín Ey úr hljómsveitinni Systur og lagahöfundurinn Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, eða Lay Low, eru enn að ná sér niður eftir æsispennandi þriðjudagskvöld. Hópurinn er samt til í slaginn og Systur tilbúnar að stíga á svið og flytja Með hækkandi sól á nýjan leik á laugardag. Báðar segjast orðnir miklir Eurovision-aðdáendur eftir reynsluna og nú er glimmer í algleymingi hjá hópnum.
13.05.2022 - 20:00