Færslur: Eldflaug

Norður-Kóreumenn sýna enn klærnar
Norður-Kóreumenn skutu skammdrægri eldflaug út í Japanshaf í nótt. Hermálayfirvöld í Suður-Kóreu greina frá þessu en mjög rammt hefur kveðið að eldflaugatilraunum norðanmanna undanfarnar vikur og mánuði.
Veður gæti sett strik í reikning jómfrúrferðar Artemis
Einn einu sinni lítur út fyrir að fresta þurfi jómfrúrferð Artemis áætlunar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna umhverfis Tunglið. Til stendur að skjóta eldflaug með ómannað far á loft næstkomandi fimmtudag en hitabeltisstormur á Karíbahafi gæti sett strik í reikninginn.
Krefjast lífstíðardóms vegna árásinnar á flug MH17
Saksóknarar í Hollandi krefjast lífstíðardóms yfir fjórum mönnum sem sakaðir eru um að bera ábyrgð á því að farþegaþota Malasaya Airlines var skotin niður yfir Úkraínu árið 2014.
22.12.2021 - 13:45
Hluti kínverskrar eldflaugar fellur til jarðar
Búist er við að ríflega 20 tonna kínversk eldflaug hrapi til jarðar á næstu dgöum. Bandarísk hermálayfirvöld ætla sér ekki að granda flauginni en vísindamenn fylgjast grannt með ferð hennar inn fyrir gufuhvolfið.
06.05.2021 - 22:38
Leita að bátsverjum til að sækja geimflaug
Nýlega auglýsti Geimvísinda- og tækniskrifstofa Íslands eftir báti og mannskap til að sækja eldflaug út á haf. Eldflauginni verður skotið frá Sauðanesi á Langanesi. Skotið er hluti af tilraunum evrópska sprotafyrirtækisins Skyora hér á landi. Atli Þór Fanndal, forsvarsmaður Geimvísinda- og tækniskrifstofunnar, segir að þónokkur viðbrögð hafi borist við auglýsingunni.

Mest lesið