Færslur: Eldborg

Myndskeið
„Þorðum ekki að vona að við gætum fyllt húsið“
Það er ekki oft sem við segjum frá tíu ára afmælum. En í dag, á alþjóðlega Stjörnustríðsdeginum, er einmitt áratugur frá þessum merkisatburði: Flutningi Sinfóníuhjómsveitar Íslands úr Háskólabíói í Eldborgarsal Hörpu. „Við þorðum ekki að vona að við gætum fyllt húsið en svo bara mættu Íslendingar á tónleika alveg frá byrjun,“ segir Joseph Ognibene, hornleikari. „Við höfum ekki átt í neinum vandræðum með að fylla þetta hús.“
Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Sigurðar Guðmunds
Hljóðritun frá jólatónleikum Sigríðar Thorlacius og Sigurðar Guðmundssonar sem fram fóru í Eldborgarsal í Hörpu 17. desember.
Todmobile og Yes í Eldborg
Í kvöld förum við á konsert með Todmobile og Jon Anderson söngvara ensku hljómsveitarinnar Yes.
15.08.2018 - 10:38
Mugison í Eldborg 9. desember
Rás 2 hljóðritaði tónleika Mugison í Eldborg 9. desember sl og þeir eru á Rás 2 í dag.
01.01.2017 - 12:37
Þorparinn Pálmi syngur öll sín bestu lög...
...í Konsert vikunnar, en Konsert er á dagskrá öll fimmtudagskvöld kl. 22.05
60 ára KK og vinir hans í Eldborg
Á uppstigningardag, tíu dögum fyrir hvítasunnu samkvæmt Biblíunni, var Drottinn „upp numinn til himins" að lærisveinunum ásjáandi og „ský huldi hann sjónum þeirra“.
Allt skemmtilegt og Shady frábær -
Magnús R. Einarsson heimsótti Poppland í dag og sagði frá upplifun sinni á Lifunar-tónleikunum sem voru í Eldborg í Hörpu síðasta föstudag.
17.02.2016 - 14:30