Færslur: Ekrem İmamoğlu

Heimskviður
Erfiðir tímar í Tyrklandi
Þó að hagvöxtur í Tyrklandi hafi verið sjö og hálft prósent á þriðja ársfjórðungi í ár hafa kjör almennings orðið lakari. Ástæðan er mikið gengisfall tyrkneska gjaldmiðilsins og mikil verðbólga. Almenningur á í sífellt meiri vandræðum með að ná endum saman.
Stjórnarandstaðan fagnar sigri í Istanbúl
Gríðalegur fögnuður var á strætum Istanbúl í gærkvöld og fram á nótt eftir að ljóst varð að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar hafði borið sigur úr býtum í borgarstjórnarkosningum. Ekrem İmamoğlu, borgarstjóraefni Lýðflokks lýðveldisins, fékk 54% atkvæða.
24.06.2019 - 11:37