Færslur: Eirún Sigurðardóttir

Þeir komu með leikgleði í myndlistina
„Í bresku samhengi virka Gilbert & George dálítið eins og Megas gerir hér. Þeir rifja upp svona gömul minni en eru samt að opna augu fólks fyrir tvöfeldni borgaralegs siðgæðis með rakvélablöðum,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður um breska myndlistardúóið Gilbert & George en sýning með verkum þeirra er nú uppi í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Tilraun að faðmlagi í janúar
„Við eigum það sameiginlegt að sjá eitthvað þegar við erum með lokuð augun. Er hægt að taka ljósmynd af því?“ Myndlistarrýnir Víðsjár, Starkaður Sigurðarson, kíkti á nokkrar opnanir. Höfuðsýning ljósmyndahátíðar Reykjavíkur, Líkamleiki, varð honum sérstakt tilefni til umhugsunar.