Færslur: Einar Óskar Sigurðsson

Kastljós
Fóru í helgarferð en komu ekki til baka
Í mars 2020 fóru hjónin Guðný Gígja og Einar Óskar í helgarferð til Patreksfjarðar, þegar allt skall svo í lás. Í stað þess að fara heim urðu hjónin eftir og opnuðu síðar menningarmiðstöðina FLAK. Spennandi sköpun fer nú vaxandi á landsbyggðinni, eftir því sem yngra fólkinu fjölgar.