Færslur: Einar Lövdahl

Gagnrýni
Nýr höfundur snýr lipurlega upp á karlmennskuna
Frumraun Einars Lövdahl, smásagnasafnið Í miðju mannhafi, lofar góðu, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „Hann er greinilega lipur penni og hefur ágætt vald á formi smásögunnar og kryddar hana með nútímavæðingu eins og formi tölvupóstsins.“
Gaf út sitt eigið tímarit 14 ára gamall
Einar Lövdahl Gunnlaugsson textahöfundur, rithöfundur og tónlistarmaður hefur komið víða við. Í dag starfar hann sem textahöfundur á auglýsingastofu. Einar Lövdahl er viðmælandi Hildar Kristínar Stefánsdóttur í hlaðvarpsþættinum Skaparanum í þessari viku.
12.12.2019 - 15:15