Færslur: Eftirhermur

Morgunvaktin
Óttaðist að kastast hefði í kekki milli hans og Kára
Skemmtiatriði í lok fréttaannáls fréttastofu RÚV vakti mikla athygli, þar brugðu Kári Stefánsson og Karl Örvarsson á leik og endurgerðu frægt atriði úr áramótaskaupinu 1985. „Það virkar eins og við séum búnir að lesa þetta saman í 40 ár,“ segir Karl, sem var ánægður með samstarfið.
15.01.2022 - 08:00
Berglind Festival & eftirhermur
Er í lagi að herma eftir öðrum? Berglind Festival slóst í för með einhverjum reyndustu eftirhermum landsins.
Hilmir Snær í öðru veldi
Óformlegt íslandsmeisaramót í Hilmis Snæs eftirhermum fór fram í Vikunni og keppendur stóðu sig með stakri prýði.
13.09.2019 - 21:10