Færslur: Efnafræði

Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir aðferð við gerð sameinda
Þjóðverjinn Benjamin List og Skotinn David MacMillan hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þetta var tilkynnt í morgun. Verðlaunin hljóta þeir fyrir þróun á aðferð við byggingu sameinda sem að mati Nóbelsnefndarinnar hefur haft mikil áhrif á rannsóknir í lyfjafræði og sömuleiðis gert efnafræðina umhverfisvænni.
06.10.2021 - 10:34
Uppskrift að mannasúpu
Mannslíkaminn er úr efnum sem urðu til þegar stjörnur sprungu og dreifðu þeim um allan alheiminn. Sævar Helgi Bragason sýnir krökkum efnafræði mannslíkamans með því að skella í mannasúpu. Hún er sem betur fer ekki til manneldis.
02.03.2021 - 13:49