Færslur: Edduverðlaunin 2020

Hildur Guðnadóttir ekki tilnefnd til Edduverðlauna
Það vekur nokkra athygli að Hildur Guðnadóttir, sem hefur fengið Emmy-, Grammy-, Óskars-, Golden Globe- og Bafta-verðlaun auk fjölda annarra fyrir tónlist sína úr Jókernum og Chernobyl, er ekki tilnefnd til Edduverðlauna í ár fyrir bestu tónlist.
Hvítur, hvítur dagur með flestar tilnefningar
Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut flestar tilnefningar til Edduverðlauna eða 12 talsins. Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur og Pabbahelgar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttir fengu tíu tilnefningar hvor. Athygli vekur að konur eru atkvæðamiklar í tilnefningunum í ár en kvikmyndabransanum hefur löngum verið legið á hálsi fyrir að vera karllægur.