Færslur: EBU

„Við tökum niðurstöðunum þegar þær koma“
Greinist ekki fleiri smit í íslenska hópnum aukast líkurnar á að Daði og Gagnamagnið stígi á svið á fimmtudagskvöld. Þetta kom fram í máli Felixar Bergssonar í hádegsifréttum útvarps. Öllum líður vel en honum fannst leitt að missa af opnunarhátíð Eurovision-keppninnar í gær.
The National í París
Í Konsert í kvöld heyrum við tvenna nýja tónleika frá franska ríkisútvarpinu, Radio France.
Low á tónleikum í Genf 15. febrúar 2019
Í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með bandarísku hljómsveitinni Low á Antigel festival í Genf í Sviss núna 15. Febrúar sl.
13.03.2019 - 16:03
Editors og Vök
Í Konsert í kvöld förum við á tónleika með ensku sveitinni Editors í Lausanne í Hollandi og heyrum líka nokkur lög með Vök frá Iceland Airwaves 2017.
20.02.2019 - 12:56
Father John Misty og Bedouine í Les Docks
Í þættinum í kvöld heyrum við tvenna frábæra tónleika, fyrst með tónlistarkonu frá Sýrlandi sem kallar sig Bedouine og svo Father John Misty.
09.01.2019 - 17:28
Hlusta
Lífríki Íslands hljómar um alla Evrópu
„Jólin eru tíminn þar sem maður annað hvort ferðast heim eða hugsar heim. Tíminn þegar maður fær loksins að vera heima hjá sér,“ segir Halla Steinunn Stefánsdóttir, listrænn stjórnandi tónlistarhópsins Nordic Affect sem flytur jóladagskrá á opnum jólatónleikum annað kvöld. Tónleikarnir eru undir yfirskriftinni Heim og dagskráin er innblásin af ferð Maríu og Jósefs til Betlehem.
13.12.2018 - 17:09
Queens of the Stone Age á Montreux 2018
Í Konsert í kvöld ætlum við að hlusta á Queens of the Stone Age á Montreux Jazz Festival en sveitin spilaði á þeirri gömlu og góðu hátíð í Swiss sunnudaginn 8. Júlí sl.
03.10.2018 - 10:53
Iron & Wine í Genf
Í Konsert í kvöld heyrum við í Jakko Eino Kalevi í Gamla-bíó á Iceland Airwaves 2014 og Iron & Wine á Antingel festival í Genf í febrúar sl.
01.06.2018 - 08:56
Public Service Broadcasting í Konsert
Í konsert í kvöld förum við á tónleika með Public Service Broadcasting sem EBU hljóðritaði 6. nóvember sl. í Barrowland í Glasgow.
The Shins og Pétur Ben...
Við bjóðum upp á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar The Shins á ToDays festival í Torino í fyrri hluta þáttarins og í seinni hlutanum rifjum við upp tónleika Péturs Ben og Eldfuglanna á Airwaves 2006 í Listasafninu.
12.10.2017 - 20:30
Hver er uppáhalds píanókonsertinn þinn?
EBU, samband evrópskra útvarpsstöðva, stendur fyrir hátíðartónleikum 27. nóvember n.k. í tilefni þess að þann dag eru 50 ár liðin frá því að evrópskar útvarpsstöðvar hófu að sameinast um tónleikaútsendingar.
07.07.2017 - 17:09
The XX, Alma og Retro Stefson
Já í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með öllu þessu fólki hér fyrir ofan,
01.02.2017 - 22:07
Skandinavía á Eurosonic Festival
Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Sumarkvöld með Coldplay í Amsterdam
Í Konsert vikunnar bjóðum við upp á tónleika Coldplay sem fóru fram í Amsterdam ArenA 23. júní sl.
22.09.2016 - 08:34
Popptónlist · Coldplay · EBU · Tónleikar · 3FM · Amsterdam
Radiohead á Open Air pt.2 og Quarashi og Sinfó
Í kvöld höldum við áfram með Radiohead-tónleikana sem við heyrðum fyrri hlutan af í síðustu viku og siðan er það Quarashi og Sinfó frá 2001.
11.08.2016 - 19:29
Popptónlist · Quarashi · Radiohead · EBU · rúv
Radiohead á Open Air
Í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með Radiohead sem kom við hérna í Reykjavík fyrr í sumar og spilaði á Secret Solstice.
04.08.2016 - 22:18
Pet Shop Boys og Doors
Í Konsert kvöldsins förum við fyrst til Gautaborgar í svíþjóð í ágúst í fyrra og hlustum á Pet Shop Boys og síðan beina leið 46 ár aftur í tímann og heyrum í The Doors á tónleikum í Seattle.
26.05.2016 - 11:38
Íslenskt rokk og Eurovision á Eurosonic
Í Konsert kvöldsins förum við á Eurosonic Festival í Groningen í Hollandi og heyrum þar í einni íslensku rokksveitinni Kontinuum og svo Hollensku hljómsveitinni The Common Linnets sem lenti í öðru sæti í Eurovison árið 2014.
11.02.2016 - 13:24