Færslur: Dynjandisheiði

Lokaðir vegir hamla flutningum til og frá Vestfjörðum
Mikil ófærð er enn á Vestfjörðum og verður ekki opnað á milli norðanverðra Vestfjarða og annarra landshluta fyrr en á morgun. Verslunarstjóri matvörubúðar segir ófærðina sýna sig í skorti á ferskvöru.
07.02.2022 - 22:01
Landinn
Snjóléttur vetur fer vel með vegagerð á Dynjandisheiði
„Þetta er semsagt fyrsti áfangi á veg yfir Dynjandisheiði, þetta verk sem við erum með hérna, sex kílómetra kafli hérna sunnan við heiðina og svo fjögura kílómetra kafli í Arnarfirði – í framhaldi af Dýrafjarðargöngunum,“ segir Pétur Hemmingsen, verkefnastjóri hjá ÍAV.
21.04.2021 - 07:50
Myndskeið
Dynjandisheiði mokuð yfir veturinn í fyrsta skipti
Með tilkomu Dýrafjarðarganga er nú mokað um Dynjandisheiði yfir vetrarmánuðina í fyrsta skipti. Ferðalagið á milli norðanverðra Vestfjarða og Suðurfjarða er því nokkur hundruð kílómetrum styttri nú í vetur en áður.
01.02.2021 - 14:30
Nýir vegir á Vestfjörðum geta haft áhrif á verndarsvæði
Miklar samgöngubætur fyrir víðfeðmt svæði felast í lagningu nýrra vega um Dynjandisheiði og frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Umhverfisáhrif veglagningarinnar geta þó verið veruleg.