Færslur: Dvalarheimili

Íbúar á Hlíð í öðru sæti í alþjóðlegri hjólreiðakeppni
Íbúar á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri lentu í 2. sæti í alþjóðlegri hjólreiðakeppni sem haldin var í september. Vistmenn voru mjög metnaðarfullir og sumir hjóluðu oft á dag.
13.10.2021 - 08:58
Tveir íbúar smitaðir á Grund
Tveir íbúar á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund hafa greinst með kórónuveirusmit að sögn Gísla Páls Pálssonar forstjóra Grundarheimilanna.
28.07.2021 - 09:06
Hrafnista segir upp samningi um rekstur Ísafoldar
Hrafnista hefur sent inn bréf til bæjarráðs Garðabæjar um uppsögn samning um rekstur hjúkrunarheimilisins Ísafoldar og mun uppsögnin taka gildi 1.janúar 2022. Þetta kemur fram á vef Kópavogs- og Garðapóstsins í dag.
30.06.2021 - 16:08