Færslur: Drusluskömm
#metoo-listaverk kveikir umræðu um klám og klassík
Sagan af Medúsu hefur verið á allra vörum í New York síðustu daga. Nýtt útilistaverk sem hugsað var sem innlegg í #metoo-umræðuna hefur skapað heitar deilur um gæði listaverka, klám, klassík og skapahár svo eitthvað sé nefnt.
25.10.2020 - 14:16