Færslur: Dream Wife

Rakel fjórða íslenska konan sem kemst á topp-listann
Söngkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir, forsprakki hljómsveitarinnar Dream Wife, er fjórða íslenska konan sem skipar sæti á lista yfir tuttugu vinsælustu plötur í Bretlandi. Ný plata sveitarinnar So When You Gonna vermir átjánda sætið.
14.07.2020 - 08:36
Femínísk rokkeining byrjaði sem gjörningur
Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu sem er samnefnd sveitinni, eftir að hafa vakið mikla athygli í Bretlandi og víðar fyrir smáskífur sínar.
11.02.2018 - 11:40