Færslur: Draugasögur

Landsvirkjun réð særingamann til að kveða niður draug
Til stendur að rífa gömlu húsin í Akbraut í Holtum, en áður en það er gert þótti vissara að fá prest til að hrekja burt draug sem Daníel Magnússon bóndi kveður hafa leikið sig grátt fyrir nokkrum árum síðan. Presturinn fór með bænir og Sumarlandinn fylgdist með.
29.06.2020 - 19:45
Holdi klætt tákn draugasögunnar
Þann 12. mars 1959 á sjötugsafmæli Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar las hann upp draugasögu fyrir hlustendur útvarpsins. „Almenningsálitið hefur gert mig að holdi klæddu tákni draugasögunnar og mun nú ætlast til að ég bregðist ekki stöðu minni á alvörunnar stund,“ sagði hann áður en hann hóf lesturinn.