Færslur: drag

Lestin
Dragdrottningin og olíuveldið
Hún er leikkona, söngkona, sjónvarpsþáttafrömuður og fyrirsæta. Hún er sköllóttur karlmaður og hárprúð drottning: dragmóðir heimsins sem berst ötullega fyrir réttindum hinsegin fólks og annarra undirokaðra hópa. En hún er líka olíubarón.
24.05.2020 - 16:50
Menningarefni · Vökvabrot · drag · dragmenning · RuPaul · Olía · Gas · RÚV núll
Gagnrýni
Dragsýning sem tekur sig ekki alvarlega
Dragfögnuður fjöllistahópsins Endurnýttar væntingar er fersk og skemmtileg sýning sem tekur sig ekki of alvarlega. Snæbjörn Brynjarsson skemmti sér vel og segir að aðdáendur drags á Íslandi ættu ekki að láta hana fara framhjá sér.
Myndskeið
Tár, bros og hælaskór
Dragrevían Endurminningar valkyrju var frumsýnd í Tjarnarbíó á fimmtudag. Verkið er óður til kvenhetjunnar Brynhildar, sem verður gert skil í dansi, söng og hlálegum hamagangi.
12.10.2019 - 10:47
Viðtal
„Þú þarft að eigna þér sviðið mitt“
„Í dag er gullöld drags í heiminum,“ segir Gógó Starr ríkjandi dragdrottning Íslands sem heldur Íslandsmeistaramótið í dragi í tengslum við Hinsegin daga í Austurbæ á föstudagskvöld.
08.08.2019 - 13:49
Fjallkonan í dragi
Á þjóðhátíðardegi Íslendinga fóru fram hátíðarhöld um land allt venju samkvæmt. Á Austurvelli voru ræður í pontu, skátar báru fána, Jón Sigurðsson var hylltur og Fjallkonan klæddi sig skautbúningi og flutti ljóð. Að þessu sinni var leikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir í hlutverkinu og hún flutti ljóð eftir Lindu Vilhjálmsdóttur.
19.06.2018 - 11:26
„Fæ að eigna mér ofurkvenleikann í dragi“
Bio-queens nefnast kvenmenn í dragi sem klæða sig ekki upp sem karlmenn. Þær eru ekki drag-kóngar heldur drag-drottningar, sem ýkja þá annað hvort kvenleika sinn eða helga sig ákveðnum kvenkarakter.
25.04.2017 - 09:39