Færslur: DR

Barnaefni um heimsins lengsta typpi hneykslar Dani
Teiknimynd danska ríkissjónvarpsins um mann sem er með heimsins lengsta typpi hefur vakið mikil viðbrögð í Danmörku.
05.01.2021 - 12:16
Svar Dana við Indiana?
Rane Willerslev, nýr þjóðminjavörður Dana, er um margt óvenjulegur maður. Svo óvenjulegur að DR2 hjá danska ríkisútvarpinu hefur hafið sýningar á sjónvarpsþáttum um hann.
01.02.2018 - 10:38
Nýtt upphaf í leiknu efni hjá DR
Danska ríkissjónvarpið, DR, hefur útnefnt Christian Rank sem eftirmann Piv Bernth, og tekur hann við stöðu yfirmanns leikins efnis. Áður starfaði Rank hjá TV2 þar sem hann starfaði sem yfirframleiðandi. Menningarritstjóri DR segir ráðninguna marka kaflaskil í framleiðslum DR.
04.01.2018 - 19:40
Högni Egilsson í jólatónlistarveislu DR
Árleg jólatónlistarveisla DR, danska ríkisútvarpsins er á dagskrá RÚV í kvöld klukkan 21:45. Sinfóníuhljómsveit DR mun koma áhorfendum í jólaskap auk þess sem ýmsir norrænir listamenn stíga á svið, þeirra á meðal Högni Egilsson.
23.12.2017 - 16:40
DR sakað um ritskoðun á jóladagatali
Jóladagatal um dönsku konungsfjölskylduna sem til stóð að útvarpa á P1, rás danska ríkisútvarpsins DR, var tekið af dagskrá degi áður en útsendingar áttu að hefjast. Leikstjóri verksins sakar danska ríkisútvarpið um gerræðislega tilburði og ritskoðun.
13.12.2017 - 12:31
Erlent · Menningarefni · Leiklist · DR · Jól