Færslur: Dorrit

Kindin klónaða hefði orðið 24 ára í dag
Sauðkindin Dollý hefði orðið 24 ára um þessar mundir hefði henni enst aldur. Ekki er endilega daglegt brauð að halda upp á afmæli kinda en hún Dollý heitin var engin venjuleg kind.
05.07.2020 - 13:32
Myndskeið
Ólafur og Samson keppast um ból Dorritar
Það voru miklir fagnaðarfundir þegar hundurinn Samson fékk loks að hitta eigendur sína, Dorrit Moussaieff og Ólaf Ragnar Grímsson, á ný í morgun eftir langt ferðalag frá Ameríku.
04.07.2020 - 19:21
Samson er kominn heim til Dorritar og Ólafs
Hundurinn Samson, sem klónaður var úr erfðaefni forsetahundsins Sáms, er nú laus úr vistinni á einangrunarstöðinni í Reykjanesbæ. Þar hefur hann dvalið undanfarnar vikur eftir að hann kom frá Bandaríkjunum og er nú kominn til síns heima sem er heimili fyrrverandi forsetahjónanna Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorritar Moussaieff.
04.07.2020 - 11:20
Viðtal
Dorrit telur Samson geta þefað uppi fólk með Covid-19
Samson, klónaður hundur Dorritar Moussaieff, er kominn til landsins. Hann verður í sóttkví fyrst um sinn. Forsetafrúin fyrrverandi segir að Samson sé mun barnvænni en Sámur var. Þá segir hún að ofurnæmt lyktarskyn hans, og annarra hunda geti hjálpað til við að finna fólk sem er smitað af Kórónuveirunni.
Síðdegisútvarpið
Dorrit vill færri en efnameiri ferðamenn til Íslands
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, veiktist nýlega af COVID-19 og þakkar hún íslenskri náttúru og heilbrigðiskerfi fyrir að hafa náð fullum bata. Dorrit segir að Ísland hafi nú einstakt tækifæri í að markaðssetja sig upp á nýtt og laða efnameira fólk að landinu sem nýtir sér íslenskar vörur og heilbrigðiskerfi gegn greiðslu.
30.04.2020 - 17:15
Síðdegisútvarpið
Dorrit Moussaieff greindist með COVID-19 á Íslandi
Dorrit Moussaief, fyrrverandi forsetafrú, veiktist af COVID-19 og þakkar fyrir að hafa verið á Íslandi á meðan að hún var veik. Hún segir íslenska fjallaloftið, hreina vatnið, orkuna og heilbrigðiskerfið spila lykilþátt í að ná heilsu aftur. Dorrit tekur einnig fram að Ólafur Ragnar, hafi ekki smitast af COVID-19.
30.04.2020 - 14:04