Færslur: Dolly Parton

Dolly Parton leggur sitt af mörkum í baráttu við COVID
Bandaríska söngkonan Dolly Parton færði lyfjarannsóknarstofnun við Vanderbilt háskólann í Nashville eina milljón Bandaríkjadala að gjöf til rannsókna á bóluefni gegn COVID-19.
Kindin klónaða hefði orðið 24 ára í dag
Sauðkindin Dollý hefði orðið 24 ára um þessar mundir hefði henni enst aldur. Ekki er endilega daglegt brauð að halda upp á afmæli kinda en hún Dollý heitin var engin venjuleg kind.
05.07.2020 - 13:32
Lestarklefinn
Dolly Parton, smágerð myndlist og lífið á útfararstofu
Rætt um hlaðvarpið Dolly Partons America, leikritið Helgi Þór rofnar og sýninguna 20/20 í Galleríi Port.
28.02.2020 - 17:32
Viðtal
Konur sem eiga skilið að tekið sé eftir þeim
Kvikmyndin Steel Magnolias hafði mikil áhrif á Maríu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðing og leikkonu en hún lék sjálf í leikritinu sem myndin byggist á í uppsetningu bæjarleikhússins í Mosfellsbæ.
10.05.2019 - 10:43