Færslur: Disney +

Sjónvarpsfrétt
Bítlarnir í nýju ljósi
Tugir klukkustunda af áður óbirtu efni nýttust við gerð nýrrar heimildamyndar um Bítlana sem sýnd verður á streymisveitunni Disney plús síðar í mánuðinum. Eftirlifandi Bítlum og afkomendum þeirra allra var boðið á frumsýningu í Lundúnum í gær.
17.11.2021 - 19:25