Færslur: Dexter: New Blood

Pistill
Elsku besti raðmorðingja-snúðurinn okkar snýr aftur
Spennuþáttunum um Dexter Morgan, raðmorðingjann vinalega, tekst það ótrúlega afrek að fá áhorfandann til að finna til með kaldrifjuðum ódæðismanni og að vona heitt að hann komist upp með að fela öll líkin sín. Þáttunum lauk með áttundu seríu árið 2013 en þættirnir snéru aftur með aukaþáttaröð á dögunum. Júlía Margrét Einarsdóttir gagnrýnandi Lestarinnar er að horfa á þættina.