Færslur: Designated Survivor

Óþægilegt erindi við samtímann
„Það þarf að teygja sig ansi langt til að keppa við raunveruleikann árið 2017. Þættirnir Designated Survivor eru gott dæmi um efni sem öðlast hefur nýtt samhengi á allra síðustu vikum,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar Nína Richter um þættina Designated Survivor. Hún segir jafnframt að embættistaka Trump marki kaflaskil í því leikna efni sem á að gerast á forsetaskrifstofu Hvíta hússins í Bandaríkjunum.
14.02.2017 - 15:55