Færslur: Deloitte
Sjávarútvegsdagurinn rafrænn í dag
Greint verður frá afkomu sjávarútvegsfyrirtækja á síðasta ári og frá rekstri eldisfyrirtækja á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn er í dag. Að þessu sinni verður fundurinn aðeins sendur út á vefnum. Útsendingin hefst klukkan 8:30 og gert er ráð fyrir dagskránni ljúki klukkan 10.
16.09.2020 - 08:13