Færslur: Deloitte

Viðtal
Getur krafist slita á 1600 fyrirtækjum eða félögum
Sextán hundruð félög eða fyrirtæki eiga yfir höfði sér að skatturinn beiti nýju úrræði og krefjist slita og skiptingu á búi félagsins. Skattalögfræðingur segir að þetta þýði aukinn kostnað fyrir ríkissjóð þar sem ríkið þarf þá að greiða fyrir gjaldþrotaskiptin. Þetta geti hins vegar komið í veg fyrir kennitöluflakk og undanskot.
13.11.2021 - 19:25
Sjónvarpsfrétt
Vill kynjakvóta í framkvæmdastjórnir líka
Forstjóri álversins í Straumsvík vill að kynjakvóti í framkvæmdastjórnir fyrirtækja verði lögfestur líkt er um stjórnir þeirra. Þetta kom fram á ráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu þar sem viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar voru afhentar
BEINT
Sjávarútvegsdagurinn rafrænn í dag
Greint verður frá afkomu sjávarútvegsfyrirtækja á síðasta ári og frá rekstri eldisfyrirtækja á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn er í dag. Að þessu sinni verður fundurinn aðeins sendur út á vefnum. Útsendingin hefst klukkan 8:30 og gert er ráð fyrir dagskránni ljúki klukkan 10.