Færslur: deitmenning

Stefnumótamenning- forritin hjálpa í heimsfaraldri
Á tímum samfélagsmiðla hefur stefnumótamenning breyst talsvert, að mati Indíönu Rósar, kynfræðings, og Mikaels Emils. Fólk kynnist á samfélagsmiðlum, á Facebook, Instagram og Twitter, en fólk notar líka smáforrit eins og Smitten og Tinder sem auðvelda fólki að kynnast öðrum til að sofa hjá, „deita“ eða jafnvel giftast.
27.03.2021 - 10:27