Færslur: deiliskipulag

Fiskistofa veitir skilyrt leyfi fyrir Hvammsvirkjun
Enn eitt leyfi Landsvirkjunar er í höfn fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá. Ströng skilyrði er sett í leyfi Fiskistofu og að mati stjórnarmanns í Veiðifélagi Þjórsár er tekið undir athugasemdir félagsins. Hann hefur enga trú á að virkjunin verði reist. 
Samþykktu deiliskipulag Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf
Borgarráð samþykkti deiliskipulag þriðja áfanga Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf á fundi sínum í síðustu viku. Deiliskipulagið nær til hluta Arnarnesvegar frá mótum hans og Rjúpnavegar að fyrirhuguðum gatnamótum Breiðholtsbrautar og Arnarnesvegar.
Sjónvarpsfrétt
Breiðin á Akranesi verður íbúða - og atvinnubyggð
Lifandi samfélag við sjó er heiti vinningstillögu í hönnunarsamkeppni fyrir syðsta hluta Akraness. Þróunarfélag bæjarins og stærsta sjávarútvegsfyrirtækis landsins efndu til samkeppninnar. 
Mikil uppbygging íbúðahúsnæðis á Grenivík
Sveitarstjórnin í Grýtubakkahreppi stefnir á mikla uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á Grenivík á næstu árum. Sveitarstjóri segir að vegna atvinnuuppbyggingar sé mikill  húsnæðisskortur í þorpinu.
04.12.2021 - 11:22
Breyting á skipulagi á Drottningarbraut
Bæjarstjórnin á Akureyri hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi á svokölluðum Drottningarbrautarreit. Fyrirhuguð er uppbygging syðst á reitnum.
09.08.2021 - 13:25
Mikil eftirspurn eftir lóðum í Varmahlíð
Gripið var til þess ráðs að hraða gerð deiliskipulags í Varmahlíð til að koma til móts við aukinn áhuga á lóðum í þorpinu. Til stendur að bjóða upp á um 30 nýjar lóðir en sveitarstjóri í Skagafirði segir að með þessum fjölda lóða sé horft til framtíðar.
31.07.2021 - 17:11
Hús Íslandsbanka varla rifið fyrr en síðsumars
Stórbyggingin sem áður hýsti höfuðstöðvar Íslandsbanka á Kirkjusandi verður að öllum líkindum ekki rifin fyrr en í lok sumars. Mikil uppbygging hefur verið allt umhverfis húsið en skipulagning svæðisins stendur enn yfir.
Myndskeið
Vatnsstígsreitur tekur stakkaskiptum
Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svokölluðum Vatnsstígsreit á mótum Laugavegar og Vatnsstígs í miðborg Reykjavíkur. Gömul hús víkja fyrir allt að 4.000 fermetra nýbyggingum og önnur fá andlitslyftingu. Gert er ráð fyrir allt að 56 hótelíbúðum.