Færslur: deilihagkerfið

Hafnfirðingar, Garðbæingar og Akureyingar fá deilibíla
Svokallaðir deilibílar standa íbúum Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Akureyrar til boða. Slíkir bílar hafa síðustu ár verið á þrettán stöðum í borginni. 
07.10.2021 - 16:18
Viðtal
„Deilihagkerfi fínt nafn yfir skattsvik“
Deilihagkerfi er í grundvallaratriðum fínt orð yfir skattsvik, segir þingmaður Miðflokksins, sem líst illa á að farveitum eins og uber verði leyft að starfa hér á landi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að enginn vafi sé á því að slíkar farveitur komi til landsins.
13.10.2019 - 12:34
BMW og Daimler í samstarf
Þýsku bílaframleiðendurnir BMW og Daimler, sem framleiðir Mercedes Benz, tilkynntu í dag að þeir ætli að fjárfesta einum milljarði evra í samstarfi meðal annars á vettvangi samnýtingar á bílum, sem kallast hafa deilibílar, í gegnum félögin DriveNow og Car2Go.
22.02.2019 - 13:42
Verkfæraleiga sem virkar eins og bókasafn
Deilihagkerfið teygir anga sína æ víðar þessa dagana. Nú hefur hópur fólks tekið sig saman og stofnað Tólatek Reykjavíkur, Reykjavík Tool Library, félagsskapur sem safnar og lánar út ýmis konar smíða- og handverkfæri.
23.08.2018 - 10:33

Mest lesið