Færslur: Davíð Roach Gunnarsson

Pistill
Flaggskipið heldur kúrsi á elleftu skífu GusGus
Í meira en aldarfjórðung hefur GusGus verið í framvarðasveit danstónlistarinnar. Meðlimaskipan hefur breyst reglulega í gegnum tíðina og nú hefur sveitin bætt við sig Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu úr hljómsveitinni Vök. Hún spilar stórt hlutverk á nýjustu plötu GusGus, Mobile Home. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna.
12.06.2021 - 09:30
Pistill
Fram á nótt: Tónlistin og djammréttindi
Það er skrítið að hugsa til þess í dag að djass-tónlist, sem er nú einna helst dannað áhugamál hvítra miðaldra plús-karla með margar háskólagráður, hafi eitt sinn verið villtasta djammtónlistin og djassgeggjararnir rokkstjörnur síns tíma, segir Davíð Roach Gunnarsson.
09.06.2021 - 13:30
Pistill
Allir og Ash Walker elska sólskinið
Ash Walker hefur getið sér gott orð í danstónlistarsenu Lundúna með því að blanda saman sál, jazz, rhythma & blús, og latínusmellum. Tónlist hans er frábær ferðafélagi inn í sumarið, segir Davíð Roach Gunnarsson.
29.05.2021 - 14:18
Pistill
Listagrúppía bregður sér út á næturlífið
Fjörutíu ár eru liðin síðan fimmta stúdíó-plata jamaísku tónlistarkonunnar Grace Jones kom út. Sú heitir Nightclubbing og er í miklu uppáhaldi hjá tónlistargagnrýnanda Lestarinnar, Davíð Roach Gunnarssyni.
Gagnrýni
Franskur glimmergalsi valhoppar inn í sólsetrið
Franska listapönksveitin La Femme gaf út sína þriðju breiðskífu Paradigmes á dögunum en þau slógu í gegn með sinni fyrstu plötu Psycho Tropical Berlin árið 2013. Á Paradigmes hræra La Femme saman súrkálsrokki, nýbylgjustraumum, hugvíkkandi pönki og brimbrettapoppi saman á einstaklega skapandi og dillvænlegan hátt, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir.
Pistill
Tónlist fyrir heiminn en ekki „heims“-tónlist
Ný breiðskífa Altın Gün er feikilega vel heppnað Miðausturlandafönk, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir. „Smæð hlustendahóps Altın Gün og skortur á umfjöllun í meginstraumstónlistarmiðlum er mikil synd og hinn engilsaxneski heimur er að verða af miklu.“