Færslur: Dauðinn

Pistill
Um jólin hleypum við dauðanum inn í lífið
„Nóttin er að lengjast. Kuldinn nær inn fyrir húðina. Það er enn þá dimmt þegar þú leggur af stað í skólann eða vinnuna og það er byrjað að rökkva löngu áður en þú ferð heim. Myrkrið þrengir að. Það eru að koma jól.“ Tómas Ævar Ólafsson fjallar um tengsl jólanna og dauðans í nýjum pistli.
10.12.2019 - 09:04
Tækifærin í dauðanum og stafrænt líf
Stafrænt líf eftir dauðann og útfararplan í skýinu. Sprotafyrirtæki í Sílíkondal og víðar eru í auknum mæli farin að sjá tækifæri í dauðanum og vilja sum blása nýju lífi í útfarariðnaðinn. Þau sem ganga lengst vilja gera fólki kleift að lifa að eilífu. 
11.01.2018 - 19:23
Sjö lög um dauðann
Hinsta kveðja. Þetta margumtalaða andlát sem ekkert okkar sleppur við. Sum okkar fá langan aðdraganda og góðan undirbúningstíma fyrir eilífðina en hjá öðrum ber hann brátt að, eins og fall í hálku eða óvæntur og óútskýranlegur kláði.
02.01.2018 - 10:48
Nálægð við dauðann skerpir sýn fólks á lífið
Af hverju þurfum við að lenda í áföllum til að brjótast út úr vananum og hvernig ætli það sé að starfa í návígi við dauðann alla daga? Eru tengsl við aðrar manneskjur það sem mestu skiptir? Getur nálægð við dauðann hjálpað okkur að skapa betra samfélag?
03.06.2017 - 11:00