Færslur: Dans

Myndband
Okkur fannst þetta vera næsta skref fyrir okkur
Tvíeykið Ra:tio gaf út plötuna DANS í gær. DANS er fyrsta poppplata sinnar tegundar, sem gefin er út hér á landi, með pródúsera og lagahöfunda í forgrunni.
01.08.2020 - 09:02
 · rúv núll efni · RÚV núll · Ra:tio · Dans
Viðtal
Jóga við Sólfarið og afró í Hljómskálagarðinum í sumar
Kramhúsið mun í sumar standa fyrir danstímum víðs vegar um Reykjavík. Fyrsti tíminn fór fram á Arnarhóli í hádeginu í dag þar sem gestir og gangandi dönsuðu kampakátir við afríska tónlist.
05.06.2020 - 15:20
Menningin
Stöðugt „catcalling“ í New York varð innblástur
„Það þurfa ekki að vera dansspor til að það sé kóreógrafía fyrir mér. Í dag skoða ég kóreógrafíu frekar sem eitthvert afl, að búa til orku og vinna með þá orku sem skapast milli flytjenda og áhorfenda,“ segir danshöfundurinn Anna Kolfinna Kuran. Hún á að baki fjölbreyttan feril sem hófst í klassískum ballett. 
08.05.2020 - 09:34
Mynd með færslu
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í dansi
Úrslit fara fram í dansi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 15:30. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.
25.01.2020 - 19:40
Líklega óþolandi með danssýningar í fjölskylduboðum
Rósa Ómarsdóttir er dansari og danshöfundur sem búið hefur í Brussel í níu ár og sett upp verk út um allan heim. Hún segir dans vera eins konar pönk listformanna, óræðan og geti verið ótrúlega margt.
22.01.2020 - 15:16
Sporið
Dansa til að vera sterk en ekki kynþokkafull
Í Eurovision atriði gjörningasveitarinnar Hatara gengdi dansinn engu síðra hlutverki en tónlistin við að miðla boðskap og gagnrýni. Hreyfingar dansaranna sögðu sína eigin sögu með tilheyrandi persónusköpun og tjáningu. 
27.10.2019 - 09:24
Breikdansaði með Ólafi Elíassyni
Mikið breikdansæði reið yfir Ísland á níunda áratugnum og þar voru fremstir meðal jafningja félagarnir Einar Snorri og Eiður Snorri sem áttu síðar eftir að leggja fyrir sig kvikmyndagerð og stofna framleiðslufyrirtækið Snorri Bros.
11.10.2019 - 15:02
Barnamenningarhátíð í beinni
Í dag verður Barnamenningarhátíð 2019 sett með opnunarviðburði í Eldborgarsal Hörpu. Viðburðum verður streymt í beinni á vef KrakkaRÚV, en með útsendingunni er öllum börnum víðs vegar um landið gert kleift að fylgjast með.
09.04.2019 - 09:26
Áhugaverð tilraun í skemmtilegri sýningu
„Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega sýningu sem nær að draga fram hæfileika Unnar bæði sem flytjanda og listræns stjórnanda,“ segir sviðslistarýnir Víðsjár um aðra seríu listahátíðarinnar Ég býð mig fram.
02.03.2019 - 10:00
Pistill
Þegar dansinn verður banvænn
Dans er eitthvað sem heillar, alltaf og alls staðar, en hann er líka hættulegur. Í sumum tilvikum er hann jafnvel banvænn. Heimildir um stjórnlausa dansara eru til víða úr álfunni, þar sem í dag eru Ítalía, Frakkland og Þýskaland.
20.01.2019 - 10:00
Menningarefni · Dans · Pistlar · Dans · dauði · Víðsjá · Pistlar
Verkið sem Beyoncé stal
„Verkið er eiginlega bara trans, sem maður horfir á, ef maður kemst inn í það. Ég veit að margir áhorfendur löbbuðu út. Það er eitthvað sem gerist,“ segir Erna Ómarsdóttir, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, um sitt uppáhalds listaverk.
19.09.2018 - 16:00
Túlkar verk Virginiu Woolf með tónlist
Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Það er í það minnsta er enginn beygur í þýsk-breska tónskáldinu Max Richter sem fenginn var til þess að semja tónlist fyrir dansverk sem túlkar þrjár skáldsögur Virginiu Woolf, The Waves, Orlando og Mrs Dalloway. Dansinn er eftir Wayne McGregor og ber verkið nafnið Woolf Works. Það var frumsýnt í Konunglegu óperunni í London árið 2015 en tónlist Richters er nú komin út á plötu.
23.07.2017 - 09:40
Voguing – dans hinna jaðarsettu
„Þetta er einstakt samfélag. Það sem maður gerir sér ekki grein fyrir, og veit ekki, er að okkar helstu fyrirmyndir innan popptónlistar dagsins í dag eru undir áhrifum þessa menningarkima. Þetta eru samkynhneigðir karlmenn sem eru búnir að hanna og móta stefnu poppkúltúrsins í dag,“ segir Brynja Pétursdóttir um voguing-dansinn sem má rekja til ball-menningar 9. áratugarins.
13.03.2017 - 09:13
Danshreyfingar undir smásjánni
„Ég var orðin rugluð og ekki viss um hvernig minn eigin dansstíll væri, hvernig dansari ég væri, og þá fannst mér gott að skoða hvað ég hef gert og hvernig danshöfundar hafa haft áhrif á mann,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur. Hún frumsýnir sýninguna Shades of History í Tjarnarbíó í kvöld en þar hefur hún eimað höfundareinkenni 26 danshöfunda og blandað þeim saman. 
18.11.2016 - 09:58
Hryðjuverk kveikjan að dansverki
Dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir sýnir dansverk í Gamla bíói, FUBAR, en í því er hún m.a. innblásin af þeirri reynslu sinni að hafa verið viðstödd hryðjuverkaárásirnar í París í fyrra, með manni sínum og dóttur. Blessunarlega sluppu þau öll ósködduð frá þeim. Þessir viðburðir urðu kveikjan að verkinu, að sögn Sigríðar Soffíu.
01.11.2016 - 16:00
Missum stjórn á útlimum
Nýjar breiðskífur með Boogie Trouble og Starwalker. Ný lög með Átrúnaðargoðunum, Atla Viðari Engilbertssyni, Brosköllunum, Friðriki Dór, Hjálmari og Mr. Sillu, Emmsjé Gauta, Grísalappalísu og Flekum.
26.04.2016 - 18:03
Menningarveturinn - Borgarleikhúsið
Kolbrún Vaka Helgadóttir talaði við Kristínu Eysteinsdóttur um það sem koma skal í Borgarleikhúsinu í vetur og fór með okkur baksviðs í þann mund er frumsýningin á Billy Elliott var að hefjast.
Listaukar rýna í Reykjavík Dance Festival
Þau Karen María Jónsdóttir og Magnús Þór Þorbergsson voru send í óvissuferð að upplifa sýningar á Reykjavík Dans Festival sem hófst síðasta miðvikudag.
29.11.2014 - 18:19