Færslur: Daníel Magnússon

Menningin
Vil að myndirnar nái inn í kviðinn frekar en höfuðið
Transit er yfirskriftin á sýningu Daníels Magnússonar í Hverfisgallerí en þar sýnir listmaðurinn ljósmyndir sem hann hefur tekið undanfarin áratug og mynda eins konar „lím í samfellu“ tilverunnar eins og hann kemst að orði.
29.02.2020 - 12:13
Viðtal
Umboðsmaður úr ógnarsmáum heimi
„Ég er heillaður af örsmáum heimi sem kemur fyrir í strengjakenningu eðlisfræðinnar og ég lít á mig sem umboðsmann þess heims. Þessi sýning er því samansafn af eins konar vitnisburði frá þessum heimi,“ segir Daníel Magnússon myndlistarmaður um sýningu sem hann kallar Testaments og nú er uppi í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg.
25.08.2019 - 09:23