Færslur: Dalai Lama

Dalai Lama segir lag að bregðast við hnattrænni hlýnun
„Nú er tækifæri til að beina sjónum enn frekar að hnattrænni hlýnun,“ eru skilaboð Dalai Lama andlegs leiðtoga Tíbeta til stjórnmálamanna heimsins.
12.09.2020 - 16:01
Dalai Lama gefur út sína fyrstu hljómplötu
Dalai Lama, andlegur leiðtogi tíbeskra búddista, gefur út sína fyrstu hljómplötu Inner World á 85 ára afmælisdaginn sinn 6. júlí.
29.06.2020 - 16:36