Færslur: Dagur Hjartarson

Gagnrýni
Mörk hinnar mjúku karlmennsku
„Ekki verður Dagur sakaður um metnaðarleysi í skáldsögunni. Gerð er atlaga að fjölmörgum forvitnilegum viðfangsefnum og sumum hverjum býsna flóknum,“ segir Björn Þór Vilhjálmsson um skáldsöguna Við erum ekki morðingjar eftir Dag Hjartarson.
Gagnrýni
Skemmtisaga sem stendur ekki undir væntingum
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að skáldsagan Við erum ekki morðingjar eftir Dag Hjartarson sé skemmtileg aflestrar en bókin standi ekki að fullu undir væntingum.
Myndskeið
„Já, gott hjá þér að taka áhættu“
Íslenska undirheimamyndin Eden í leikstjórn Snævars Sölvasonar var frumsýnd á dögunum og er þetta þriðja kvikmynd leikstjóra. Kvikmyndin var til umfjöllunar í Lestarklefanum þar sem Dagur Hjartarson skáld hreifst af leikstjóranum og ákvörðunum hans.
09.06.2019 - 16:24
Því miður eru allir þjónustufulltrúar
Nýlega kom út ljóðabókin Því miður eftir Dag Hjartarson. Bókakápan er skopstæling á einkennismerki Dominos þar sem merkið fellur tár. Öll ljóð bókarinnar byrja á orðunum „Því miður eru allir þjónustufulltrúar okkar“.
01.11.2018 - 15:05
Gagnrýni
Hversdagsgaldur í Heilaskurðaðgerðinni
Heilaskurðaðgerðin er ný ljóðabók eftir Dag Hjartarson, ljóðskáld og rithöfund. Efni bókarinnar byggir á persónulegri reynslu höfundar. Gagnrýnendur Kiljunnar Sunna Dís Másdóttir og Haukur Ingvarsson segja bókina heildstæða og aðgengilega lesendum.
Spegilbrot af höfundarverki Sigurðar Pálssonar
Á dögunum kom út ljóðbréf helgað minningu Sigurðar Pálssonar skálds. Bréfið hefur að geyma úrval úr höfundarverki Sigurðar, tekið saman af Degi Hjartarsyni og Ragnari Helga Ólafssyni.
06.11.2017 - 12:12
Glannalegt að gefa út ljóðabók
„Ég veit ekki hvort það sé alltaf mikill styrkleiki þegar ljóðabækur hafa söguþráð en þessi hefur hann því miður,“ segir skáldið Dagur Hjartarson sem nú hefur sent frá sér ljóðabókina Heilaskurðaðgerðin. Bókin byggir á persónulegri reynslu en Dagur var gestur í Víðsjá á Rás 1. Hann las úr bókinni og viðtalið má heyra hér fyrir ofan.
Skúrkar
Dagur Hjartarson veltir fyrir sér sjálfsmynd Marðar Valgarðssonar.
11.04.2017 - 20:30
Dagur á stuttlista bókmenntaverðlauna ESB
Skáldsaga Dags Hjartarsonar Síðasta ástarjátningin er á meðal bóka á stuttlista Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins. Verðlaun­un­um er ætlað að veita ungum og upp­renn­andi rit­höf­und­un­um í Evr­ópu viður­kenn­ingu. Í tilkynningu segir að bókin festi Dag Hjartarson í sessi sem eitt af fremstu ungskáldum þjóðarinnar.
Bílskúrsbörnin
Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
15.03.2017 - 16:58
Búum þeim áhyggjulaust ævikvöld
Dagur Hjartarson telur að alþingismenn eigi betra skilið.
26.01.2017 - 16:18