Færslur: Dagur barnabókarinnar
Sögugjöf á degi barnabókarinnar
Íslandsdeild IBBY gefur samkvæmt venju smásögu til allra barna á Íslandi hvar sem þau eru á landinu. Í ár skrifaði Gunnar Theodór Eggertsson rithöfundur smásöguna Haugurinn sem hann les fyrir börnin.
02.04.2020 - 09:43