Færslur: dagskrá

Fjölbreytt vetrardagskrá RÚV kynnt
Vetrardagskrá RÚV hefur verið kynnt og er aðgengileg á nýjum kynningarvef. Í dagskrá vetrarins kennir ýmissa grasa og þó engar stórvægilegar breytingar séu á dagskránni þá má sjá ýmsar áherslubreytingar.
06.09.2015 - 12:41
Óvenjumörg stórmót í september
Almannaþjónustuhlutverk RÚV er fjölbreytt. Meðal þess sem RÚV er ætlað að sinna er að fylgja landsliðum þjóðarinnar eftir á stórmótum, þegar því verður við komið. Stundum eru þessir leikir á tíma þar sem nauðsynlegt reynist að riðla hefðbundinni dagskrá.
03.09.2015 - 15:27