Færslur: Dagný Kristjánsdóttir
Átök og kaupmáttur fylgja hernáminu
„Með hernáminu flæddu peningar inn í landið og fólk hafði nóg fjárráð til að kaupa menningu. Þá kom mikil uppsveifla í útgáfu. Margar „þungar“ bækur voru gefnar út, stórar og miklar,“ segir Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur. Dagný er meðal viðmælenda í þriðja þætti af Ágætis byrjun þar sem fjallað er um menningu fullveldisins Íslands á árunum 1938-1947. Hér má heyra brot úr þættinum sem á dagskrá á laugardag kl. 17. Umsjón hefur Guðni Tómasson.
19.01.2018 - 11:19