Færslur: Dagbókin

Gagnrýni
Knöpp frásögn um flókna tilveru nútímakvenna
Önnu Stínu Gunnarsdóttur tekst að byggja upp samlíðan með söguhetjum í frumraun sinni, skáldsögu um flókna tilveru nútímakvenna, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. Sagan sé hins vegar svo stutt að ekki gefst pláss til að rugla lesendur í ríminu til að magna upp spennu og ófyrirsjáanleika.
Viðtal
Rosalega stressandi að sjá viðbrögðin
„Maður tekur úr sér hjartað og ber á borð fyrir fólk,“ segir Anna Stína Gunnarsdóttir rithöfundur um útgáfu fyrstu bókar sinnar sem nefnist Dagbókin. Bókin kemur út á morgun samhliða fyrstu bók Sólveigar Johnsen sem nefnist Merki. Báðar fjalla þær um hinsegin konur á Íslandi.