Færslur: Dagblöð

Tímamót
Þegar danska kryddsíldin sló rækilega í gegn
Lítil frétt sem birtist í Morgunblaðinu 13. janúar 1981 hefur mögulega gert fyrstu opinberu heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur eftir að hún var kjörin forseti ennþá  eftirminnilegri en ella væri. „Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, mun á ferð sinni til Danmerkur á næstunni m.a. sitja kryddsíldarveislu með um 200 dönskum blaðamönnum,“ sagði Mogginn og vísaði í frétt danska blaðsins Berlingske Tidende.
Hætt að senda eintök af Sunday Times til Íslands
„Helgarblað Sunday Times er hætt að koma til landsins,“ segir Borgar Jónsteinsson, rekstrarstjóri verslunarsviðs hjá Pennanum Eymundsson, aðspurður um hvort verslunin sé hætt að selja erlend dagblöð. „Þeir ákváðu að hætta að senda helgarblöðin til Íslands því þetta eru svo fá eintök. Við erum enn með helgarblöð Der Zeit og Sunday Telegraph.“
24.09.2020 - 14:22