Færslur: Dagbækur

Dagbók frá 1761 varpar ljósi á lífið á Grænlandi
Við tiltekt í eldföstum skáp í Norðurskautastofnuninni í Kaupmannahöfn fann skjalastjórinn Jørgen Trondhjem dagbók frá árinu 1761. Hann segir hana mikinn kjörgrip sem varpi ljósi á líf Grænlendinga.
Hundakæti – Dagbækur Ólafs Davíðssonar
„Það sérstaka við þessa dagbók er hversu hreinskilinn Ólafur er um sjálfan sig og aðra, meinhæðinn og fyndinn og magnaður stílisti. Hann lýsir þarna hlutum sem ég held að ég geti fullyrt að engar aðrar dagbækur frá þessu tímabili gera,“ segir Þorsteinn Vilhjálmsson, en hann annaðist útgáfu bókarinnar Hundakæti sem er bók vikunnar á Rás1.
09.01.2019 - 13:17
Þúsund ára dagbókaskrif minna á tíst samtímans
„Ég geri mér grein fyrir því að þetta er syndsamlegt af mér en ég kemst ekki hjá því að gleðjast þegar eitthvað slæmt hendir fólk sem ég þoli ekki,“ skrifaði Sei Shónagon, hirðmær við japönsku keisarahirðina á 10. öld, í dagbók sína. Lestin skoðaði bókina.
28.01.2018 - 14:45