Færslur: Daft Punk

Pistill
Vélmennin sem hringuðu heiminn leggja hjálma á hilluna
Á mánudag varð ljóst að franska danstónlistartvíeykið Daft Punk hafði lagt árar í bát eftir 28 ára feril. Stórveldi var fallið. Þetta kunngerði sveitin með myndskeiði undir yfirskriftinni eftirmáli, sem kemur úr lokasenu Daft Punk-kvikmyndarinnar Electroma frá 2006 þar sem tvö vélmenni kveðjast í eyðimörk áður en annað þeirra gengur í áttina að sólarlaginu og sprengir sig svo í loft upp.
26.02.2021 - 11:15
Viðtal
Daft Punk: „Við höfum ekkert á móti persónudýrkun“
Rafdúettinn Daft Punk veitti afar sjaldan viðtöl meðan hann starfaði. Árið 2006 tókst þó að lokka þá Thomas Bangalter og Guy-Manuel de Homem-Christo í viðtal í Kastljósi. Með einu skilyrði þó - að þeir fengju að hylja andlit sín.
22.02.2021 - 16:57