Færslur: Daft Punk

Franska rafbyltingin
„Eitthvað í þessu fékk hárin til að rísa“
Fyrr á þessu ári barst tónlistarheiminum harmafregn þegar raftónlistartvíeykið Daft Punk tilkynnti að þeir væru hættir. Mánudaginn 22. febrúar deildu félagarnir átta mínútna myndbandi sem kallast Epilogue, eða eftirmáli, þar sem ákvörðunin var kunngjörð. Engin ástæða var gefin fyrir henni.
22.04.2021 - 12:15
Pistill
Vélmennin sem hringuðu heiminn leggja hjálma á hilluna
Á mánudag varð ljóst að franska danstónlistartvíeykið Daft Punk hafði lagt árar í bát eftir 28 ára feril. Stórveldi var fallið. Þetta kunngerði sveitin með myndskeiði undir yfirskriftinni eftirmáli, sem kemur úr lokasenu Daft Punk-kvikmyndarinnar Electroma frá 2006 þar sem tvö vélmenni kveðjast í eyðimörk áður en annað þeirra gengur í áttina að sólarlaginu og sprengir sig svo í loft upp.
26.02.2021 - 11:15
Viðtal
Daft Punk: „Við höfum ekkert á móti persónudýrkun“
Rafdúettinn Daft Punk veitti afar sjaldan viðtöl meðan hann starfaði. Árið 2006 tókst þó að lokka þá Thomas Bangalter og Guy-Manuel de Homem-Christo í viðtal í Kastljósi. Með einu skilyrði þó - að þeir fengju að hylja andlit sín.
22.02.2021 - 16:57