Færslur: Daði og gagnamagnið

Hljómskálinn
„Sérstök tengsl sem við höfum ekki við neinn annan“
Daði Freyr sem sigraði í Söngvakeppninni á laugardagskvöldið ásamt Gagnamagninu, og Árný Fjóla, sem er félagi í Gagnmagninu, eru par. „Ég vinn mest einn þannig séð, en það fer samt í gegnum hana,“ segir Daði Freyr í Hljómskálanum og Árný Fjóla tekur undir. „Ég er með puttana í öllu sem hann gerir,“ segir hún kotroskin.
Söngvakeppnin
Russell Crowe tístir um Gagnamagnið
Fjör er að færast í leikana í aðdraganda Söngvakeppnisúrslitanna og keppendum berst stuðningur úr ýmsum áttum. Fátt hefur reynst jafn óvænt enn sem komið er og þegar Russell Crowe blandaði sér óvænt í málið í morgun. Það kom meðlimum Gagnamagns Daða sjálfsagt skemmtilega á óvart þegar stórleikarinn tvítaði um lag þeirra.
19.02.2020 - 10:40
Söngvakeppnin
„Ég er að tuska þetta lið í form“
Daði Freyr og Gagnamagnið sem lentu eftirminnilega í öðru sæti í Söngvakeppninni 2017 eru mætt aftur til leiks. Þau verða fyrst á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar klukkan 19:45 í kvöld með töluvert flóknara lag og dans en síðast sem nefnist í höfuðið á genginu.
Söngvakeppnin
„Þú verður bara á bak við eldavélina“
Á meðal þeirra sem taka þátt í Söngvakeppninni í ár eru tónlistarhjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson. Hildur Vala flytur lagið Fellibylur eftir þau hjón sem freista þess í ár að komast til Rotterdam og keppa þar fyrir hönd Íslands í Eurovision.
  •