Færslur: Creedence Clearwater Revival

Grímur Atla - Sonic Youth og CCR
Gestur þáttarins að þessu sinni er Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Eyþór Ingi, Jeff Buckley og CCR
Gestur þáttarins að þessu sinni er Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21.00.
Bóndadagsfüzz með norrænu ívafi..
Gestur Füzz á bóndadaginn - fözztudaginn 20. Janúar er bakarinn og sjónvarpskonnurinn Jói Fel, hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem er með AC/DC.
20.01.2017 - 19:04