Færslur: Coetzee

Beðið eftir barbörunum - J.M. Coetzee
Beðið eftir barbörunum er stórmerkileg bók eftir suður-afríska nóbelsskáldið J.M. Coetzee og eflaust þekktasta verk höfundar. Bókin kom út á tímum aðskilnaðarstefnunnar en þótt sagan sé staðlaus og fjalli um ónefnt heimsveldi er hún ljóðræn og beitt gagnrýni á nýlendutímann, aðskilnað manna og valdbeitinu.
„Aldagamalt misrétti verður ekki upprætt á einni nóttu“
Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku, lögregluofbeldi í Bandaríkjunum eða ótti Íslendinga við meinta COVID-smitaða glæpamenn frá Rúmeníu? Bókin Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee kom fyrst út fyrir fjörutíu árum en nýverið líka í íslenskri þýðingu á prenti í fyrsta sinn. Hún þykir tala ótrúlega vel inn í samtímann.
30.06.2020 - 14:53
Viðtal
Una útgáfuhús gefur út J.M.Coetzee
Þó Una útgáfuhús sé nokkuð nýtt af nálinni hefur verið mikið um að vera þar á bæ frá stofnun. Nýlega hlaut útgáfan þýðingastyrk til að gefa út verkið Beðið eftir barbörunum eftir nóbelsverðlaunahafann J.M. Coetzee. Stefnt er að útgáfu bókarinnar í haust.
14.05.2019 - 10:16