Færslur: ClubDub

Myndu deyja fyrir stelpurnar sínar
Raftónlistartvíeykið ClubDub gáfu út lagið, Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar, fyrir helgi. Lagið unnu þeir í samstarfi við Ra:tio, Arnar Inga Ingason og Magnús Jóhann Ragnarsson. Þeir fluttu lagið í Vikunni með Gísla Marteini.
18.05.2020 - 10:50
Laugardagslög ClubDub
Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónasson mynda Raftónlistartvíeykið ClubDub. Fyrr í sumar gáfu þeir út sína aðra plötu sem ber hið lýsandi nafn, Tónlist. ClubDub koma fram á Tónaflóði sem eru árlegir stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt. Þeir eru fyrstir á svið og byrja á slaginu 19:45.
24.08.2019 - 10:05
Þau koma fram á Tónaflóði á Menningarnótt
Tónaflóð, árlegir stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt, verður í beinni útsendingu á RÚV á laugardag frá Arnarhóli. ClubDub, Auður og GDRN hefja leik í boði RÚV núll og þeim fylgja eftir Vök, Valdimar og Hjaltalín. Sigga, Grétar og félagar í Stjórninni slá botninn í dagskrána.
23.08.2019 - 13:30
„Ef það gerist þá gerist það bara“
„Hún fjallar um okkur Brynjar og ferlið sem fór í það að við urðum poppstjörnur,“ segir Aron Kristinn Jónasson, annar helmingur ClubDub, en heimildarmynd um hljómsveitina var frumsýnd í Sjónvarpi Símans í gær.
05.02.2019 - 17:05
Lofar góðu að vera rekinn úr Versló
Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónasson mynda hljómsveitina ClubDub sem birtist óvænt á tónlistarhátíðinni Secret Solstice og gerðu allt vitlaust.
29.06.2018 - 15:36