Færslur: Chuck Schumer

Vill auka öryggisgæslu við innsetningu Bidens
Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, segir að mikilli ógn stafi af hópum öfgamanna sem styðji Donald Trump fráfarandi Bandaríkjaforseta. Hann hefur hvatt forstjóra Alríkislögreglunnar FBI til að ná öllum þeim sem tengdust árásinni á bandaríska þinghúsið á miðvikudaginn. Enn bætist í hóp háttsettra Repúblikana sem hvetja Trump til að segja af sér.
Schumer vill Trump burt
Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings vill að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði vikið úr embætti, og það strax.
07.01.2021 - 18:02